12/12/2009

Kominn tími til :)
Já sannarlega kominn tími til að skella inn nokkrum línum á þessa vesælu síðu. Þetta haust er búið að vera rugl upptekið og hjúkkan var yfirleitt með annan fótinn erlendis og hinn í Leifsstöð. En törnin tók enda og þá tók við endalaus gerð áætlana og skemmtilegheit.
Nú er aðventan hafin með árlegri bökunar maníu hjúkkunnar. Ekki nóg með að hún baki vandræða fyrir sjálfa sig þá hendir hún í sortir fyrir nánustu aðstandendur líka.
Nú er planið að koma þessari síðu aftur af stað :)

Engin ummæli: