10/08/2008

Best að vera ekkert að flækjast fyrir sjálfri sér!

Það er nú ekki á hverjum degi sem maður fær svona stjörnuspá:

Sporðdreki: Þú ert mjög aðlaðandi núna. Það erfiðasta sem þarf að gera til að viðhalda því er að gera ekki neitt. Ekki vera fyrir sjálfum þér, leyfðu náttúrulegu afli þínu að geisla.

Jahá - á maður þá ekki bara að skella sér út og njóta þess :)

Engin ummæli: