Golfgella ársins!
Hjúkkan ákvað að gera eitthvað uppbyggilegt í þessu óspennandi ástandi sem hefur ríkt í kringum hana upp á síðkastið og dreif sig í golf með syninum.  Stefnan var tekin á litla völlinn á Korpu og mætti hjúkkan í golfgallanum í góðum fíling.  Fljótlega runnu í hlaðið annað ofurpar og slógust í lið með hjúkkunni og syninum.  Þetta var alveg hreint með eindæmum skemmtileg golfferð og sló hjúkkan bara nokkuð vel þann daginn.  Nú er hún samt komin aftur í vinnuna og ætlar að eyða menningarnótt á slysadeildinni við mikinn fögnuð viðstaddra.  Farið varlega í djamminu um helgina!!!
19/08/2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli