20/06/2005

Jólalög og hitabylgja!
Ofurhjúkkan hefur smá áhyggjur af andlegri heilsu þessa dagana þar sem hún situr við tölvuna og hlustar á jólalög!!! Í góðum fíling syngur hún með - Ó Heeellga nótt og heeiiiilaga nóóóótt. Í góðum fíling enda er hún heim heima. Annars voru þær fréttir að berast til hjúkkunnar að það væri hitabylgja í London og hitinn um 30° C - ekki leiðinlegt að vera á leiðinni þangað.

Engin ummæli: