Jólaknús og jólakossar!
Hjúkkan óskar öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær gleðilegra jólahátíðar. Passið ykkur nú á öllum matnum og konfektinu, allt er gott í hófi. Njótið tímans saman og eigið yndislegar stundir með þeim sem ykkur þykir vænst um.
Hjúkkan er komin í jólafrí og jólaskap og fer ekki á flakk aftur fyrr en 2. janúar. Það er því nægur tími fyrir hittinga, knús, spil og almennt haugerí.
Farið varlega í umferðinni og munið að vera góð við hvort annað.
24/12/2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli