28/08/2007

Erfiðir tímar!
Já það er komið að því... maðurinn sem hjúkkan ætlar að giftast þ.e. fyrir utan Ryan Giggs og nokkra aðra er hættur í boltanum vegna meiðsla. Ole Gunnar Solskjær er hættur og maður kemur ekki til með að sjá hann spila oftar með Man Utd!

http://www.mbl.is/mm/enski/frett.html?nid=1287878

Læt hér fylgja með vísu um Solskjær sem sungin er á Old Trafford honum til heiðurs:

You are my Solskjaer,
My Ole Solskjaer,
You make me happy,
When skies are grey,
And Alan Shearer,
Was fucking dearer,
So Please don't take,
My Solskjaer, Away....

Engin ummæli: