04/09/2004

Áfram Ísland!
Aumingja ofurhjúkkan þarf að fara á völlinn í dag! Var búin að kaupa miða á netinu áður en ég komst að því að ég ætti eiginlega að vera á öðrum stað þegar leikurinn stendur. En þar sem mér tókst ekki að losna við miðann á fremsta bekk í gömlu stúkunni - þá þarf ég að fara á völlin - greyið litla :) Þannig að nú er málið bara Áfram Ísland!

Engin ummæli: