01/09/2004

Aumingja Ofurhjúkkan!
Mætti á fund klukkutíma fyrir vakt í dag og var send heim lasin! Var með hrikalegan höfuðverk, beinverki og hroll. Skellti mér því í dúnúlpuna og dreif mig á fundinn. Smu hvað það er ekki gaman að vera með hita, beinverki og illt í augunum!!! :( Fór sem sagt heim og lagðist undir sæng í sófann og horfði á snilldar flickumyndina Sleepless in Seattle - klikkar ekki og þaðan af síður í flensu. Geri ráð fyrir því að vera heima aftur á morgun þar sem hitinn er enn að bögga mann.

Engin ummæli: