15/05/2006

Á einmannalegum kvöldstundum!
Á einmannalegum kvöldstundum má alltaf finna sér eitthvað sem gleður mann. Hjúkkan hefur sérstakt dálæti á þessu yndislega myndskeiði úr prúðuleikurunum. Stundum þarf einfaldlega ekki mikið til að gleðja mann!

Engin ummæli: