Farin af klakanum!
Eftir nokkrar klukkustundir leggur ofurhjúkkan land undir fót og flýgur á vit ævintýranna í Malawi. Það er búið að vera nóg að gera við undirbúninginn og því er stefnan tekin á mikla og yndislega afslöppun í landi fíla, nashyrninga og flóðhesta. Vona að þið hafið það sem allra best á meðan ævintýraþráin fær að njóta sín. Kannski hendir maður inn smá ferðalýsingu ef það er til tölva með nettengingu á svæðinu.
08/02/2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli