London baby!
Hjukkan hefur sem sagt lokid fyrsta af thremur flugleggjum dagsins og bidur spennt eftir thvi ad komast i annan legg, sem eru bara nettir 12 timar og stemning. Undanfarna klukkustundir hefur hjukkan dundad ser vid ad horfa a folk, skoda i budir og dunda ser almennt thar til hun ma tekka sig inn i flugid til Addis Ababa. Eftir mjog gott flug fra Keflavik til London tok vid leitin ad Terminal 3, hjukkan er alltaf jafn bjartsyn og heldur ad allir flugvellir seu eins og Keflavikurflugvollur en svo er bara hreint ekki. Margra kilometra ganga tok vid og ad lokum komst hjukkan a rettan terminal. Gledin tok algjorlega yfir thegar hjukkan fann ser Burger King og snaradi i sig feitum Whooper med fronskum og tilheyrandi. Ad thvi loknu vard gledin enn meiri thvi thad er Starbucks vid hlidina a Burger King og hjukkan var ekki lengi ad panta ser storan Caramel Macchiato. Nu situr hun i djupsteiktri koffin og sykurvimu og er hin katasta. En nog af ruglinu i bili - bid ad heilsa ollum heima.
09/02/2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli