A heimleid!
Nu er ofurhjukkan stodd a Ramada Heathrow hotelinu og er loksins lent eftir svakalegan flugdag.  Gaerdagurinn for i ferdalagid til Lilongwe og thad var svo farid a faetur fyrir allar aldir i morgun enda for flugid for Lilongwe til Addis kl. 6 - sem er kl 4 heima a Islandi.  Eftir 3 tima flug til Addis tok vid klukkustundarbid a vellinum thar til flugid til London lagdi af stad.  Thetta flug millilent svo i Rom a leidinni til London  og tok ferdalagid allt fra Addis um 9 og halfa klukkustund.  Thad er vodalega gaman i flugvelum en thetta var alveg i thad mesta sem haegt er ad thola an thess ad snappa a aumingjans flugfreyjurnar.  En allt gekk thetta mjog vel og lenti hjukkan algjorlega urvinda i London og dreif sig hid fyrsta a hotelid.
A morgun er svo dagurinn sem allir hafa bedid eftir - ju einmitt heimkoma hjukkunnar.  Hun er audvitad kaffibrun og mjo eftir afrikupestina en kemur heim uthvild og glod.  Svo er thad bara myndakvold vid gott taekifaeri.  Bestu kvedjur fra London - er farin a hotelbarinn...
18/02/2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli