Illa sybbin!
Ofurhjúkkan er illa sybbin í augnarblikinu. Ein næturvakt til viðbótar varð að tveimur og á milli þeirra kom ein kvöldvakt. Til að gera langa sögu stutta er vaktin búin að standa frá því kl. 15:30 í gærkvöldi og nú er klukkan 06:45 - bara 45 mín þangað til maður getur farið heim og sofið!! Hvorki djúpar né heimspekilegar pælingar komu fram í nótt - held að það sé vegna þreytu. Ef ég vakna aftur þá læt ég í mér heyra. Megi mig dreyma vel og lengi frameftir deginum í dag.
05/10/2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli