24/10/2004

Til hamingju með daginn!!!
Dagurinn í dag er mikill gleðidagur í lífi ofurhjúkkunnar. Sá einstaklega skemmtilegi atburður átti sér stað á Old Trafford að Manchester United lagði Arsenal 2-0 í ensku deildinni. Mikil gleði og hamingja braust út í hjarta ofurhjúkkunnar og biður hún sem flesta að hafa það gott sem eftir líður dagsins!! Áfram Man Utd!!!!!

Engin ummæli: